Sprettarar eru alltaf að koma með nýjungar. Nú erum við að prufa að vera með lifandi niðurstöður í Áhugamannadeildinni á vefnum okkar.Með því að smella á meðfylgjandi hlekk verður hægt að fylgjast með lifandi niðurstöðum úr Google Doc skjali sem beintengt er við dómara í Samskipahöllinni.