Lið Réttverks

Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er lið Réttverks.

Liðið tók þátt í fyrra og helst óbreytt. Má segja að liðið endurspegli góða samvinnu Spretts og Fáks undanfarin misseri. Rúnar Freyr Rúnarsson er liðsstjóri.

Rúnar Freyr Rúnarsson, Hestamannafélaginu Spretti, 39 ára, 191 cm, Krabbi
Arnhildur Halldórsdóttir, Hestamannafélaginu Spretti, 45 ára, 165 cm, Bogmaður
Óskar Pétursson, Hestamannafélaginu Fáki, 55 ára, 182 cm, Krabbi
Sverrir Einarsson, Hestamannafélaginu Spretti, 60+ ára, 181 cm, Vatnsberi
Rósa Valdimarsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki, 60+ ára, 174 cm, Vog

Samskipadeildin rúllar af stað fimmtudaginn 20. febrúar. Frítt inn og veitingasalan verður á sínum stað.
Keppnin verður einnig sýnd á Eiðfaxa TV, endilega tryggið ykkur áskrift þar og fylgist með.

Fylgið okkur á samfélagssmiðlum,
Instagram.com/ahugamannadeildspretts
facebook.com/ahugamannadeildin

Scroll to Top