Lið Hótel Rangá

Síðasta (en ekki sísta) liðið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025,
er liðið Hótel Rangá. Liðið kemur nýtt inn í deildina og samanstendur af Geysisfólki sem við erum glöð með að fá
inn í deildina. Spurningin er, mæta þau í grænu jökkunum ?
Eyrún Jónasóttir er liðsstjóri

Sarah Maagaard Nielsen, Hestamannafélaginu Geysi, 43 ára, 163 cm, Naut
Sigurlín F Arnarsdóttir, Hestamannafélaginu Geysi, 24 ára, 181 cm, Vatnsberi
Steingrímur Jónsson, Hestamannafélaginu Geysi, 54 ára, 181 cm, Meyja
Renate Hannemann, Hestamannafélaginu Geysi, 55 ára, 172 cm, Meyja
Eyrún Jónasdóttir, Hestamannafélaginu Geysi, 56 ára, 162 cm, Ljón

Samskipadeildin hefst í dag! Frítt inn og veitingasalan á sínum stað. Snillingarnir hjá Flóru veisluþjónustu
sjá um matinn sem sló í gegn í fyrra.
Keppnin verður einnig sýnd á Eiðfaxa TV, endilega tryggið ykkur áskrift þar og fylgist með.

Fylgið okkur á samfélagssmiðlum,

Instagram.com/ahugamannadeildspretts

facebook.com/ahugamannadeildin

Scroll to Top