Leiga á reiðhöll

Bókanir á einkatímum í reiðhöllum Spretts fer fram í gegnum pósthólfið [email protected]
Æskilegt er að bóka einkatíma með a.m.k. 3ja daga fyrirvara svo hægt sé að koma bókun í reiðhallardagatal og stilla ljósakerfi reiðhallanna.

Í boði er að bóka:
-Alla Húsasmiðjuhöllina
– Eitt hólf í Samskipahöll
– Alla Samskipahöllina virka daga milli kl.6-9 á morgnanna og milli kl.22-00 á kvöldin
– Alla Samskipahöllina um helgar milli kl.6-9 á morgnanna og kl.20-00 á kvöldin

Hægt er að bóka í lágmark klukkustund alla Samskipahölllin en Húsasmiðjuhöll og hólf í Samskipahöll í hálftíma. 

Ein klukkustund í einu hólfi í Samskipahöllinni kostar 8.000 kr. Hálftími 4000kr.
Ein klukkustund í allri Húsasmiðjuhöllinni kostar 10.000 kr. Hálftími 5000kr.
Ein klukkustund í allri Samskipahöllinni kostar 30.000 kr

Ofangreind verð eiga einungis við fyrir hestatengda viðburði. 

ATH! Ef fólk ætlar að fá til sín kennara í einkatíma verður fólk að bóka sér tíma í reiðhöllunum – óheimilt er að vera með reiðkennara með sér á opnum almennum tíma reiðhallanna.

Scroll to Top