Leiga á reiðhöllum Spretts

Frá og með 1.nóv nk tekur ný verðskrá gildi hjá Spretti.

Leiga á einu hólfi í Samskipahöllinni eða leiga á Húsasmiðjuhöllinni mun kosta 7000kr pr klst.

Leiga á allri Samskipahöllinni mun kosta 21000kr pr klst.

Framkvæmdastjóri og stjórn hmf Spretts

Scroll to Top