Leiðrétting á B-úrslitum í tölti á Metamóti

Þau leiðu mistök áttu sér stað á Metamóti Spretts að útreikningar í B-úrslitum í tölti reyndust ekki réttir. Samkvæmt uppgefnum úrslitum á mótinu fór Snorri Dal fór upp úr B-úrslitum. Það var rétt en jafn honum eftir úrslitin og átti því líka að færast upp í A-úrslit var Jóhann Kristinn Ragnarsson á Völu frá Hvammi. Hér eru birt leiðrétt úrslit úr þessum úrslitum og bið ég alla hlutaðeigandi, þá sérstaklega Jóhann Kristinn og Völu innilega afsökunar á þessum mistökum.

Leiðrétt úrslit má finna hér á eftir.

Þorsteinn Pálsson, formaður Metamótsnefndar Spretts

Knapi/hestur D1 H   D2 H  D3 H  D4 H  D5 H  H       D1 HR D2 HR D3 HR D4 HR D5 HR HR D1 Y  D2 Y  D3 Y  D4 Y  D5 Y     Y   Eink
Jóhann Kristinn Ragnarsson
Vala frá Hvammi 
6,50 6,50 6,00 7,00 7,00 6,67 7,00 6,50 7,50 7,50 7,00 7,17 7,00 7,50 7,50 7,50 7,00 7,33   7,06
Snorri Dal
Melkorka frá Hellu
7,00 7,50 7,50 7,50 6,50 7,33 7,00 6,00 7,00 7,00 7,00 7,00 6,50 7,00 7,00 7,00 6,50 6,83   7,06
Sara Sigurbjörnsdóttir
Katrín frá Vogsósum 2
6,00 7,00 7,00 7,00 7,50 7,00 6,50 6,50 7,00 7,00 7,50 6,83 6,50 7,00 7,50 7,00 7,00 7,00   6,94
Ríkharður Flemming Jensen
Leggur frá Flögu
7,00 6,50 7,00 6,00 7,50 6,83 6,50 7,00 6,50 6,50 7,00 6,67 7,00 7,50 7,00 6,50 7,00 7,00   6,83
Jón Ó Guðmundsson
Draumur frá Hofsstöðum
6,50 7,00 7,00 6,50 6,00 6,67 7,00 7,00 7,50 6,50 6,50 6,83 7,00 7,50 7,00 7,00 6,50 7,00   6,83
Súsanna Sand Ólafsdóttir
Orka frá Þverárkoti
6,00 6,50 6,50 6,50 6,00 6,33 6,00 6,00 7,00 6,50 6,50 6,33 6,50 7,00 7,50 7,50 7,00 7,17   6,61
Sævar Haraldsson
Ófeig frá Holtsmúla
6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 7,50 7,50 6,50 6,83   6,61
Jóhanna Margrét Snorradóttir
Kubbur frá læk
6,00 6,50 6,00 6,50 6,50 6,33 6,50 6,50 6,50 6,00 6,00 6,33 6,50 7,00 6,50 7,00 6,00 6,67     6,44
Scroll to Top