Ármenn er hópur Sprettara sem skipuleggur sameiginlega reiðtúra alla laugardaga frá byrjun febrúar og út apríl ár hvert.
Lagt er af stað frá Samskipahöllinni klukkan 13:30 og allir sem áhuga hafa á að koma með eru velkomnir.
Aukalega tekur hópurinn sig saman og skipuleggur frekari ferðir eða reiðtúra en það er þá auglýst sérstaklega hverju sinni.
Allir velkomnir í laugardagstúrana með Ármönnum í Spretti!
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattsstofni) allt að 350.000kr á ári, vegna gjafa og framlaga til félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins. Það sama á við um rekstraraðila, allt að 1,5% af tekjum á því ári sem framlag er veitt.
@ 2025 Hestamannafélagið Sprettur | Hestheimar 14 – 16 Kópavogi | 6204500 | sp******@sp******.is