Laugardagsreiðtúrar LaugardagsreiðtúrarÁrmenn er hópur Sprettara sem skipuleggur sameiginlega reiðtúra alla laugardaga frá byrjun febrúar og út apríl ár hvert.Lagt er af stað frá Samskipahöllinni klukkan 13:30 og allir sem áhuga hafa á að koma með eru velkomnir.Aukalega tekur hópurinn sig saman og skipuleggur frekari ferðir eða reiðtúra en það er þá auglýst sérstaklega hverju sinni.Allir velkomnir í laugardagstúrana með Ármönnum í Spretti!