Ferðanefndin með hópreiðtúr á laugardögum

Ferðanefndin hefur skipulagt hópreiðtúra á laugardögum í vetur. Lagt er af stað frá reiðhöllinni alla laugardaga kl: 13: 30 stundvíslega. Tilvalið tækifæri að fara í reiðtúr með Spretturum og efla félagsandann. Fararstjórar eru Kjartan Sigurðsson,Sigfinnur Þorleifsson og Sigurður Þorsteinsson. Fáum okkur hressingu saman eftir hvern reiðtúr.

Hvetjum alla Sprettara til að mæta.

Ferðanefndin