Landsmótsjakki Spretts fyrir félagsmenn

Nú er til sölu fyrir félagsmenn léttir North Rock jakkar, vindjakkar, grænir merktir með silfur logo Spretts á bakinu fyrir 6.000 krónur. 

Jakkarnir fást í karla og kvennasniði í öllum stærðum og niður í stærðina xs sem passar fínt á 10-12 ára. Jakkarnir eru mjög klæðilegir og góðir. 

Þeir sem vilja jakka fyrir Landsmót þurfa að fara og máta á morgun, miðvikudag kl 14-18 hjá Magga Ben í reiðhöllinni. Einnig er hægt að mæla sér mót við Magga í síma 893-3600 ef þessi tímasetning hentar ekki.

jakki sprettur
Scroll to Top