Kynning á TREKK

Sunnudaginn 9.mars kl 18. 
Verður kynning á TREKK í reiðhöll Spretts.
Ragnheiður Þorvaldsd. kemur með hestinn sinn Hrafnagaldur og ætla þau að fara í gegnum þrautabrautina þar sem dómari verður og útskýrir við hverja þraut fyrir hvað þau fá stig.
Hvetjum alla til að mæta og kynna sér skemmtilega grein í hestamennskunni.

Fræðslunefndin.

Scroll to Top