Kleinusala ungra Sprettara

Laugardaginn 22.mars ætla ungir Sprettarar að standa fyrir fjáröflun með því að selja glænýjar kleinur.

Það er von okkar að þið takið vel á móti ungu kynslóðinni en þau munu ganga í hús í hesthúsahverfinu á morgun, laugardag, og mögulega einnig á sunnudag.

Allur ágóði rennur í Æskulýðssjóð ungra Sprettara!

Allar nánari upplýsingar til foreldra ungra Sprettara um fyrirkomulag morgundagsins er að finna á fb grúbbunni „Foreldrar ungra Sprettara“ 🙂

Scroll to Top