Klæðnaður fyrir vígsluhátíð


Ágætu Sprettarar
Nú eru æfingar fyrir vígsluhátíðina á reiðhöllinni í hámarki, okkur vantar svarta jakka, hvítar reiðbuxur, reiðstígvél og græn bindi í öllum stærðum, ef þú lumar á einhverju af þessu og ert til í að lána það endilega hafðu samband  síma 865-7765. Matthildur eða 663-2603 Lilja
Scroll to Top