Keppnisvöllurinn uppsettur í Samskipahöll

Kæru Sprettarar!

Á morgun, föstudag, verður Samskipahöll opin frá kl.6-8 um morguninn og svo aftur milli kl.9-14. Á þessum tíma verður keppnisvöllurinn uppi með öllu tilheyrandi, dómaraborðum og stólum. Hægt verður að nýta sér sporaslóðina og keppnisvöllinn til þjálfunar en ekki miðju vallarins.

Þökkum tillitssemina.

Scroll to Top