Í dag 30.maí verður keppnisvöllur Spretts lokaður frá kl 17-22:30 vegna keppnisnámskeiðs yngri flokka.Biðjum félagsmenn að sýna því tillit.
Framkvæmdastjóri ogFræðslunefnd Spretts