Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga, ungmenni

Nú styttist í að árlegt keppnisnámskeið fyrir ungu kynnslóðina hefjist.
Föstudaginn 13.mars kl:16:00 verður fyrsti tíminn á efri hæð Sprettshallarinnar, þá munu allir þátttakendur mæta án hests og farið verður yfir skipulagið á námskeiðinu og hvað sé framundan hjá krökkunum. 
Til að byrja með verður kennt í Sprettshöllinin í hólfi 2&3 og þegar fer að vora færum við okkur út á keppnisvellina.

Hvetjum börn og unglingana í Spretti til að skrá sig og vera með í skemmtilegu námskeiði.

Kennarar verða Ragga Sam og Erla Guðný
Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.

Fræðslunefnd.

Verðlaunagripir Spretts
Scroll to Top