Miðvikudaginn 7.maí verður nýji íþróttavöllurinn upptekin vegna keppnisnámskeiðs sem verður í gangi frá kl 18:00-19:30. Biðjum alla að sýna þessu tillit.Fræðslunefnd.