Karlatölt Spretts 2020

Opið Karlatölt Spretts verður haldið föstudaginn 17. apríl í Sprettshöllinni.
Fjórir flokkar verða í boði og er aldurstakmark 18 ár, sem miðast við ungmennaflokk.
– Byrjendur, T7, Hægt tölt og fegurðartölt
– Minna vanir, T7, Hægt tölt og fegurðar tölt
– Meira vanir, T3, Hægt tölt, hraðabreytingar og greitt tölt
– Opinn flokkur, T3, Hægt tölt, hraðabreytingar og greitt tölt
Skráning verður í gegnum https://sportfengur.com og lýkur miðvikudaginn 15. apríl klukkan 12 á hádegi..
Leyfilegt er að skrá fleiri en einn hest per knapa
Stórglæsileg verðlaun í boð
Hvetjum alla karla til að taka þátt í skemmtilegasta karlatölti landsins 2020.
Ekkert hik, núna förum við að æfa okkur og mætum sterkir til leiks!

Karlatöltsnefnd Spretts

Hafþór og Von
Scroll to Top