Kaffimorgnar í Spretti

Á þriðjudagsmorgnum fram í miðjan júní verða haldnir “kaffimorgnar” í Spretti.

Starfsmaður félagsins, Raggi, tekur vel á móti öllum sem vilja kaffi og meðlæti ásamt spjalli um daginn og veginn – en þó aðallega um hesta.

Kaffimorgnar munu fara fram á 2. hæðinni í Samskipahöllinni milli kl.10-12.

Kaffimorgnar hefjast þriðjudaginn 18.mars – sjáum vonandi sem flesta félagsmenn!

Scroll to Top