Jólaspjall og samvera Sprettskvenna er í dag kl. 18

Jólaspjall og samvera Sprettskvenna er í dag kl.18. 
Mikael Torfason les upp úr nýrri bók sinni „Syndafallið“ sem fjallar á glettin en alvarlegan hátt um foreldra hans og uppvaxtarár. Bókin fékk frábæra dóma í Kiljunni.
Blómamiðstöðin sýnir okkur jólaskreytingar. 
Vínkynning og kynning á óáfengum drykkjum sem henta vel í fjölskylduboðin. 
Kynning á ostum, góðgæti.  
Handavinna og góð samvera. 
Hlökkum til að sjá ykkur. 
Kvennadeild Spretts

Scroll to Top