Íslandsmóti í gæðingalist aflýst

Íslandsmótinu í gæðingalist sem átti að halda 29.apríl til 1.maí í Samskipahöllinni í Spretti hefur verið aflýst vegna dræmrar þátttöku.
Haft verður samband við þá sem skráðu sig vegna endurgreiðslu skráningagjalda.
Scroll to Top