Sunnudagur úrslit
Síðasti dagur Íslandsmóts í hestaíþróttum yngri og eldri flokka sem fram fór fram í Víðidal í Reykjavík var viðburðaríkur. Keppt var í A-úrslitum í öllum greinum yngri og eldri flokka auk þess sem keppt var í skeiði 150m og 250m. Fjölmargir Íslandsmeistarar voru krýndir.
Hér eru niðurstöður dagsins og einnig þær niðurstöður sem vantaði uppá síðustu daga.
150 m skeið
100 m skeið í öllum flokkum og B-úrslit T2 unglingaflokki
Tölt T2 unglingaflokkur
Védís Huld Sigurðardóttir og Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum hlutu 1.sætið eftir sætaröðun dómara.