Hrímnis fatnaður afhentur 28 maí

Kæru félagar

Þeir Sprettarar sem pöntuðu fatnað frá Hrímni geta komið og sótt ásamt því að ganga frá lokagreiðslu þriðjudaginn 28. maí milli klukkan 19-20 á annarri hæðinni í Samskipahöllinni.

Hér er auglýsingin um fatnaðinn: https://sprettur.is/sertilbod-a-fatnadi-fyrir-hestamannafelagid-sprett/

Scroll to Top