Hreinsunardagur Spretts

Við viljum þakka öllum þeim Spretturum sem lögðu hönd á plóg á hreinsunardaginn, sérstkalega gaman að sjá hvað mikið af ungu fólki kom og tók þátt.

Gengið var með flestum reiðstígum í nágrenni Spretts og farið yfir vallarsvæðin.

Hvetjum hesthúseigendur að halda hreinu í kringum húsin sín og safna ekki óþarfa hlutum hjá sér.

Takk fyrir góðan hreinsunardag.

Umhverfisnefnd og framkvæmdastjóri

Claudina og ruslið
Scroll to Top