Firmakeppni Spretts fer fram á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20.apríl nk.. Dagskráin hefst með hópreið um hverfið og verður lagt af stað frá Samskipahöllinni kl. 13 og eru félagsmenn hvattir til að taka þátt.