Hestakerrueigendur athugið!

Kæru félagar

Vegna slæmrar veðurspár í fyrramálið, þann 21. febrúar stendur hestakerrueigendum til boða að koma með hestakerrur sínar inn í Samskipahöllina núna í kvöld frá kl 22:15 til 23:30

Þeir sem nýta sér þetta eru vinsamlega beðnir að sækja kerrunar aftur fyrir kl 13:00 á morgun miðvikudaginn 21.feb

Framkvæmdastjóri

Scroll to Top