Helgarnámskeið hjá Jóhönnu Margréti

Helgina 16.-18. april nk verður helgarnámskeið hjá Jóhönnu Margréti Snorradóttur.

Jóhanna Margrét (Hanna Magga) er útskrifaður reiðkennari frá Hólaskóla. Hún verið í fremstu röð í keppni og er í A-Landsliðshópi LH 2021

Kennt verður í einkatímum, 30.mín á föstudeginum, hægt að velja um 2×30.mín eða 1×45.mín á laugardeginum og svo verður 45.mín einkatími á sunnudeginum.

Gott að fá tölvupóst um hvort þátttakendur velji einn eða tvo tíma á laugardeginum á netfangið fr***********@********ar.is 

Skráning er opin í gegnum Sportfeng.

Verð fyrir hvern þátttakanda er 30.000kr

Fræðslunefnd Spretts

Jóhanna Margrét
Scroll to Top