Helgarnámskeið hjá Jóhanni Kr Ragnarssyni 30.apríl-2.maí

Helgina 30.apríl – 2.maí verður helgarnámskeið hjá Jóhanni Kr Ragnarssyni.

Jóa þarf vart að kynna fyrir Spretturum, hann hefur keppt með góðum árangri og sýnt fjölmörg hross á kynbótabrautinni með góðum árangri.

Kennt verður í 40.mín einkatíma, föstudag, laugardag og sunnudag
Verð fyrir hvern þátttakenda er 33.000kr

Skráning er opin í gegnum

https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Sprettarar eru í forgangi á þetta námskeið.

Fræðslunefnd Spretts

Jói Ragg
Scroll to Top