Heimsókn á Sunnuhvol 15. Nóv

Æskulýðsnefndin í samstarfi við Hestmennsku námskeiðið ætla fimmtudaginn 15. nóvember að fara austur fyrir fjall og heimsækja Sunnuhvol. Lagt verður af stað frá Sprettshöllinni með rútu kl.16:30. Það kostar 1.000 kr. í rútuna og eru öll börn, unglingar og ungmenni velkomin með okkur.

Til að áætla stærð rútu þá biðjum við ykkur að senda skráningu og fjölda þátttakenda á ar********@gm***.com.

Með kveðju,
Æskulýðsnefndin

Scroll to Top