Gleðilega hátíð

Kæru Sprettarar og aðrir vinir.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Kærar þakkir fyrir liðið ár, með tilhlökkun að hefja nýja hestaárið 2015 með ykkur. 
Nýja árið verður mjög spennandi í félaginu, dagskráin glæsileg og fullt af áhugaverðum viðburðum.

Njótið hátíðanna með fjölskyldu, hestum og góðum vinum.

Jólakveðja  
Stjórn Spretts og Framkvæmdarstjóri Spretts

 
jólakúlur
Scroll to Top