Gjafabréf á námskeið

Fræðslunefnd Spretts ætlar að bjóða Sprettsfélögum uppá að kaupa gjafabréf á námskeið sem verða haldin eftir áramót. Tilvalin jólagjöf fyrir hestamenn og konur.
Dagskrá Fræðslunefndar er fjölbreytt og því ættu flestir að finna námskeið við hæfi sem gaman væri að gefa í jólagjöf.
Hér má finna upplýsingar um námskeiðin http://sprettarar.is/namskeid-spretts
Til að nálgast gjafabréfin og ganga frá greiðslu þarf að hafa samband við Magga Ben. 893-3600
Nánari upplýsingar á fr***********@sp********.is

Fræðslunefnd Spretts

Scroll to Top