Gæðingalistar námskeið

Námskeiðið er ætlað þeim sem stefna á keppni í Gæðingalist og fyrir þá sem hafa áhuga á keppnisgreininni.

Kennari verður Randi Holaker sem er menntaður reiðkennari, gæðinga- og íþróttadómari ásamt því að vera starfandi gæðingalistardómari á öllum stigum keppninnnar. Kennt verður í einkatímum, 40mín tímar í hvert sinn.

Kennt verður;
* Laugardaginn 15.febrúar 13:00-17:30 í Samskipahöll
* Heimavinna – prógramm riðið og sent vídjó á reiðkennara
* Mánudagurinn 3.mars 15:00-19:00 í Húsasmiðjuhöll
* Miðvikudagurinn 5.mars 15:00-19:00 í Húsasmiðjuhöll

Tímasetningar í boði eru:
1 – kl.13:00 laugard og kl.15:00 mánud og miðvikud
2 – kl.13:40 laugard og kl.15:40 mánud og miðvikud
3 – kl.14:20 laugard og kl.16:20 mánud og miðvikud
4 – kl.15:00 laugard og kl.17:00 mánud og miðvikud 
5 – kl.15:40 laugard og kl.17:40 mánud og miðvikud 
6 – kl.16:20 laugard og kl.18:20 mánud og miðvikud 

Skráning er opin og fer fram á abler.io
https://www.abler.io/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzgwNDU=?

Sprettarar ganga fyrir í skráningu á námskeiðið.
Verð fyrir unga Sprettara er 35.000kr 
Verð fyrir fullorðna er 46.000kr (þeir fá sent aukalega rukkun en skrá sig á hefðbundinn hátt í gegnum abler) 

Allar nánari upplýsingar [email protected] 

Scroll to Top