Námskeið á gæðingakeppnisvelli

Að gefnu tilefni biðjum við Sprettara að taka tillit til þess að gæðingakeppnisvöllurinn verður upptekikn á eftirfarandi tímum í næstkomandi viku. Þá verða Jonni og Erla með einkatíma fyrir börn og unglinga.

  • Þriðjudag 28.5 kl 18-19:30.
  • Fimmtudag 30.5 kl 17-19.

Kv Fræðslunefnd

Keppnishestur
Scroll to Top