Fyrstu námskeið vetrarins hefjast í vikunni. Námskeið hjá Þorvaldi Árna hefst á mánduag 12.jan kl 17:00 og knapamerki 1&2 hefjast á þriðjudag 13.jan. Skráningarfrestur í knapamerki 1&2 er nú í kvöld 11.jan.
Góð þátttaka er á flest námskeið sem eru í boði en enn er hægt að skrá sig á þó nokkur námskeið sem hefjast 19.jan eða dagana þar á eftir.
Hvetjum alla til að skoða hvaða námskeið eru í boði hjá Spretti.
Fræðslunefndin.