Furuflís er framleidd af endurvinnslufyrirtækinu Furu. Framleiðslan hófst í október 2014 en síðan þá hafa talsverðar endurbætur verið gerðar á efninu. Í dag er bæði framleiddur undirburður og kögglar í safnstíur og gólfflís sem hefur notið mikilla vinsælda í reiðhallargólf. Efniviðurinn í Furuflís eru vörubretti sem annars væri fargað. Furuflís er framleitt í Hafnarfirði en er seld á mörgum stöðum á landinu.

Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson
43 ára
Starf: Málarameistari
Hestamannafélag: Sprettur

Jón Gísli Þorkelsson
57 ára
Starf: Húsasmíðameistari
Hestamannafélag: Sprettur

Þorvaldur Gíslason
56 ára
Starf: Húsasmiður
Hestamannafélag: Sprettur

Ríkharður Flemming Jensen
50 ára
Starf: Tannsmiður
Hestamannafélag: Sprettur

Sigurjón Gylfason
53 ára
Starf: Húsasmiður
Hestamannafélag: Sprettur
Atli Guðmundsson
Þjálfari
Hestamannafélag: Sörli

Ásgeir Margeirsson
Neyðarknapi – 55 ára
Starf: Forstjóri
Hestamannafélag: Sörli