Fundargerð aðalfundar Hrossaræktarfélags Spretts hefur verið sett inn á síðuna. Fyrir áhugasama er hægt að lesa sér til um það sem fram fór á fundinum. Einnig hefur Hrossaræktarfélagið verið duglegt við að senda inn á vefinn skjöl tengd þeirra starfsemi sem einnig eru aðgengileg félagsmönnum. Áhugasamir geta skoðað skjölin frá Hrossaræktarfélagi Spretts hér.
Þeir sem vilja senda skjöl, fréttir eða myndir inn á vefinn okkar geta sent skilaboð á ve*******@sp********.is.