Frítt streymi hjá Alendis á Metamóti Spretts

Vegna uppfærslu hjá Alendis þá virka ekki að horfa á útsendingu frá Metamóti í gegnum alendis“appið“ um helgina. Hægt er að horfa frítt á mótið í gegnum alendis.tv. Ekki þarf að skrá sig inn sem notanda.

 

Scroll to Top