Framlengdur skráningarfrestur á Íslandsmót

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á Íslandsmót til miðnættis fimmtudaginn 12. júlí.

Hestamannafélagið Hörður mun halda punktamót þann 12. júlí fyrir þá sem vantar einkunn fyrir Íslandsmót. Að öðru leyti bendum við á áður birtar auglýsingar varðandi skráningu á Íslandsmót.

Scroll to Top