Framkvæmdir í Húsasmiðjuhöllinni

Ágætu Sprettarar.

Nú langar okkur að fá Sprettara til liðs við okkur í framkvæmdum í Húsasmiðjuhöllinni.

Við stefnum á að rífa niður hluta af áhorfendapöllunum og smíða svo „hús“ þar sem verður kaffistofa og salernisaðstaða.

Okkur langar að boða til skipulagsfundar vegna þessara framkvæmda nk þriðjudag, 3.nóv kl 20:00 í Húsasmiðjuhöllinni.

Vonast til að sjá sem flesta og að við náum að koma þessu í gagnið fyrir veturinn. Munum 2ja metra regluna og pössum uppá sóttvarnir.

Framkvæmdastjóri

 

 

Smiður
Scroll to Top