Framkvæmdastjóri

Lilja Sigurðardóttir er framkvæmdastjóri Spretts.

Helstu verkefni framkvæmdastjóra eru:

  • Markaðssetning á fasteignum félagsins
  • Daglegur rekstur, fjáröflun og fjármálastjórn
  • Umsjón með útleigu
  • Samskipti við stjórn félagsins, félagsmenn, fjölmiðla, opinbera aðila og hagsmunaaðila
  • Viðburða- og verkefnastjórn á vegum félagsins
  • Samskipti og utanumhald um nefndir félagsins
  • Þjónusta við félagsmenn og utanumhald um félagatal
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórn

Hægt er að ná í Lilju í síma 620-4500 og í netfangið sp******@sp********.is.

 

Scroll to Top