Framhaldskólamótið í hestaíþróttum

Næstkomandi laugardag fer fram í Sprettshöllinni framhaldskólamótið í hestaíþróttum.  Reiðhöllin verður því lokuð félagsmönnum til klukkan 17 á laugardaginn.  Við bendum þeim sem hafa lykla að reiðhöllinni að Hattarvöllum(gamla Andvarahöllin) að nýta sér hana á meðan.  
Æfing fyrir framhaldskólamótið fer fram í reiðhöllinni í kvöld, fimmtudagskvöld, og mun höllin loka klukkan 21.

Scroll to Top