Skip to content

Forskoðun í Hestamannafélaginu Spretti 24.02.2024.

Þorvaldur Kristjánsson kynbótaráðunautur sá um forskoðun kynbótahrossa í Samskipahöllinni
24.febrúar.

Ræktendur mættu víðsvegar að af suðvesturhorninu.

Allir þátttakendur voru mjög ánægðir með störf Þorvaldar sem gerir fólki ítarlega grein fyrir á hvaða atriði er verið að skoða í
byggingardómi.

Mætt var með 38 hross, 8 stóðhesta og 30 hryssur.


5 efstu í hvorum flokki urðu eftirfarandi.


Hryssur:

  1. Skörp f. Óðinstorgi IS2020201079 Skýr f. Skálakoti . Snegla f. Reykjavík
    Sigurborg Daðadóttir Bd. 8.36
  2. Thelma f. Skeggjast. IS2019284460 Þór f. Stóra-Hofi . Tromma f. Minni-Völlum
    Halldór Guðjónss./Erla Magnúsdóttir Bd. 8.32
  3. Mjallhvít f. Þúfu IS2019225436 Herkúles f. Ragnheiðarst. Þyrnorós f. Þúfu í Kjós
    Björn Ólafss./Guðríður Gunnarsd. Bd. 8,24
  4. 4.-5. Brún f. Barkarstöðum IS2019280709 Draupnir f. Stuðlum Dís f. Hruna
    Sveinbjörn Sveinbjörnsson Bd. 8,21
  5. 4.-5. Sólmyrkva f. Álfhólum IS2020284669 Kolgrímur f. Breiðholti Sólarorka f. Álfhólum
    Valdimar Ómarss./Silja Unnarsd. Bd. 8,21

Stóðhestar

  1. Dýri f. Hristjörn IS2020180691 Blakkur f. Þykkvabæ 1 Hrafntinna f. Hrístjörn
    Axel Geirsson/Ásgerður Gissurard Bd. 8,45
  2. Órion f. Fornusöndum IS2018184229 Apollo f. Haukholtum Hviða f. Skipaskaga
    Guðmundur Á. Péturss/Hulda K. Eiríksd. Bd. 8,31
  3. Hraunar f. Hólaborg IS2017182377 Blysfari f. Fremra-Hálsi Dagrún f. Álfhólum
    Sara Ástþórsdóttir Bd. 8,11
  4. Loftur f. Melahofi IS 2020101929 Ljúfur f. Torfunesi Hrönn f. Árbakka
    Ásta Friðrika Björnsdóttir Bd. 8,00
  5. Fókus f. Fornusöndum IS2019184229 Glúmur f. Dallandi Fura f. Stóru-Ásgeirsá
    Guðmundur Á. Péturss/Hulda K. Eiríksd. Bd. 7,99.