Firmakeppni Spretts

Ágætu félagar.

 

Firmakeppni Spretts var haldin á sumardaginn fyrsta að venju. Þáttaka var mjög góð.

Það safnaðist mjög vel og voru fjölmörg fyrirtæki / einstaklingar sem styrktu okkur.

Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.

Sérstakar þakkir til Bödda, Rúnars Freys og allra sjálfboðaliðanna sem hjálpuðu okkur.

 

Kv. Sverrir Einarsson form.

 

 

Scroll to Top