Félagsgjöld

Af gefnu tilefni viljum við vekja athygli á því að allir félagsmenn hafa fengið sendan greiðsluseðil vegna félagsgjalda skv. lögum Spretts, Við viljum líka vekja athygli að félagsmenn 67 ára og eldri geta sótt um niðurfellingu félagsgjalda með að senda póst á [email protected].

Scroll to Top