Félagsfundur

Boðað er til almenns félagsfundar í hestamannafélaginu Spretti miðvikudaginn 12. nóvember næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í veislusal Spretts og hefst kl. 20:00

Á dagskrá verða m.a. verkefni stjórnarinnar, stefnumótun félagsins, dagskrá vetrarins og félagsstarfið framundan.

Við hvetjum sem flesta félagsmenn til að mæta.

Stjórn Spretts

Scroll to Top