Equsanadeildin 2020 – Kynning á liðum – síðustu liðin

Hér er kynning á síðustu liðunum sem keppa í deildinni í ár en þ.e. liði Artic Trucks, Skyrboozt, Heimahagi, Hest.is, Pure North Recycling, Landvit og Geirland – Fákafar.

Myndir af liðum má finna inná http://sprettarar.is/lidin og einnig inná https://www.instagram.com/ahugamannadeildspretts/

Minnum svo á að fyrsta keppni hefst fimmtudaginn 6 febrúar og þá verður keppt í fjórgangi. Ráslistar verður birtir á morgun þriðjudag. 

Húsið opnar 17:30 og verður boðið uppá hlaðborð ásamt öðrum veitingum á góðu verði eins og undanfarin ár. 

Hlökkum til að sjá ykkur öll í Samskipahöllinni 

 

En hér koma liðin 7 sem eftir eru:

Artic Trucks 

Liðsmenn

Hafdís Arna Sigurðardóttir
25 ára
Kennaranemi og starfsmaður á Hrafnistu
Hestamannafélagið Sörli

Elísa Benedikta Andrésdóttir
22 ára
Sölumaður í Líflandi
Hestamannafélagið Sleipnir

Helena Ríkey Leifsdóttir
27 ára
Hjúkrunarnemi og starfsmaður á hjartadeild Landspítalans
Hestamannafélagið Sprettur

Ellen María Gunnarsdóttir
26 ára
Læknanemi
Hestamannafélagið Sprettur

Bryndís Arnarsdóttir
24 ára
Leiðbeinandi á leikskóla
Hestamannafélgöin Sleipnir og Sörli

Þjálfari:
Halldór Guðjónsson
45 ára
Heimasæta á Dal
Hestamannafélagið Hörður

 

Skyrboozt liðið 

Liðsmenn

Björn Þór Björnsson
51 árs
Rekstrarstjóri
Hestamannafélagið Fákur

Hannes Sigurjónsson
39 ára
Læknir
Hestamannafélagið Sprettur

Inga Cristina Campos
40 ára
Stjórnmálafræðingur
Hestamannafélagið Sprettur

Jón Björnsson
54 ára
Hestamannafélögin Sprettur og Léttir

Sævar Örn Sigurvinsson
49 ára
Bóndi
Hestamannafélagið Sleipnir

Neyðarknapi

Fjölnir Þorgeirsson Liðsstjóri 
48 ára
Framkvæmdarstjóri
Hestamannafélagið Fákur

Þjálfari
Helga Una Björnsdóttir
30 ára
Reiðkennari
Hestamannafélagið Þytur

 

Heimahagi

Liðsmenn


Jóhann Ólafsson
Liðsstjóri
51 árs
Forstjóri
Hestamannafélagið Sprettur

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir 
30 ára
Lögregla
Hestamannafélagið Máni

Ásgeir Svan Herbertsson
55 ára
Framkvæmdastjóri
Hestamannafélagið Fákur

Ríkharður Flemming Jensen
50 ára
Tannsmiður
Hestamannafélagið Sprettur

Jóhann Garðar Jóhannsson

Húsasmiður

Neyðarknapi 
Þorbergur Gestsson 
Lagerstjóri
Hestamannafélagið Sprettur

Þjálfari
Teitur Árnason
29 ára gamall
Reiðkennari
Hestamannafélagið Fákur

 

Lið Hest.is

Liðsmenn

Auður Stefánsdóttir

50 ára

Verkefnastjóri og flugfreyja

Hestamannafélagið Sprettur

Hermann Arason

53 ára

Framkvæmdastjóri

Hestamannafélagið Sprettur

Hulda Finnsdóttir

30 ára

Flugfreyja

Hestamannafélagið Sprettur

Jóna Margrét Ragnarsdóttir

37 ára

Flugfreyja

Hestamannafélagið Fákur

Þórunn Eggertsdóttir

38 ára

Flugfreyja og útflytjandi

Hestamannafélagið Fákur

Neyðarknapi:

Sigurjón Rúnar Bragason

48 ára

Verktaki

Hestamannafélagið Fákur

Þjálfari:

Viðar Ingólfsson

37 ára

Tamningamaður

Hestamannafélagið Fákur

 

Lið Pure North Recycling

Liðsmenn

Sigurður Halldórsson
43 ára
Framkvæmdastjóri
Hestamannafélagið Sprettur

Jón Ólafur Guðmundsson
48 ára
Matreiðslumaður
Hestamannafélagið Sprettur

Helga Gísladóttir
30 ára
Ferðamálafræðingur
Hestamannafélagið Sleipnir

Árni Sigfús Birgisson
35 ára
Iðnaðarmaður
Hestamannafélagið Sleipnir

Gísli Guðjónsson
30 ára
Ritstjóri
Hestamannafélagið Sleipnir

Neyðarknapi

Ingimar Jónsson
59 ára

Framkvæmdastjóri

Hestamannafélagið Sprettur

Þjálfari

Sigursteinn Sumarliðason
41 árs

Tamningamaður

Hestamannafélagið Sleipnir

 

Landvit 

Liðsmenn

Sigurður Breiðfjörð
45 ára
Málarameistari

Hestamannafélagið Sprettur

Sigurður Ragnarsson
60 ára
Smiður
Hestamannafélagið Máni

Björgvin Sigursteinsson
45 ára
Jarðverktaki
Hestamannafélagið Borgfirðingur

Guðrún R. Lárusdóttir
44 ára
Aðstoðarskólameistari
Hestamannafélagið Sprettur

Viggó Sigursteinsson
50 ára
Framkvæmdarstjóri
Hestamannafélagið Sprettur

þjálfari
Þorvaldur Árni Þorvaldsson
45 ára
Reiðkennari
Hestamannafélagið Sprettur

Liðsstjóri
Sigurður V. Matthíasson
44 ára
Reiðkennari
Hestamannafálegið Fákur

Neyðarknapi
Magnús Alfreðsson
56 ára
Rafvirkjameistari
Hestamannafélagið Sprettur

Geirland – Fákafar

Liðsmenn

Sigurlaugur Gíslason Liðsstjóri
41 árs
Lánastjóri
Hestamannafélagið Kópur

Hlynur Þórisson
49 ára
Járnsmiður
Hestamannafélagið Hörður

Elín Sara Færseth
24 ára
Nemi
Hestsamannafélagið Máni

Arna Þöll Haraldsdóttir
23 ára
Nemi
Hestamannafélagið Sprettur

Rakal Katrín Sigurhansdóttir
40 ára
Hestaflutningar
Hestamannafélagið Fákur

Neyðarknapi

Birta Ólafsdóttir
43 ára
Þroskaþjálfi
Hestamannafélagið Sprettur

Þjálfari
Ragnheiður Samúelsdóttir
52 ára
Reiðkennari
Hestamannafélagið Sprettur

Scroll to Top