Eldhestar hófu fyrst rekstur sem hestaleiga árið 1986. Síðan hefur starfsemin vaxið jafnt og þétt og í dag bjóða Eldhestar upp á einstaka upplifun í formi lengri eða styttri reiðtúra eða hestaferða. Þá rekur fyrirtækið glæsilegt hótel á jörðinni Völlum í Ölfusi þar sem einnig er boðið upp á hestaferðir..

Ida Thorborg
Aldur: 30
Starf: Starfsmaður Eldhesta
Hestamannafélag: Sleipnir

Halldóra Baldvinsdóttir
Aldur: 26
Starf: Húsmóðir
Hestamannafélag: Fákur

Sabine Girke
Aldur: 37
Starf: Ferðaþjónustubóndi
Hestamannafélag: Sleipnir

Erla Björk Tryggvadóttir
Aldur: 36
Starf: Kaupsýsla hrossa
Hestamannafélag: Ljúfur

Hróðmar Bjarnason
Aldur: 61
Starf: Framkvæmdastjóri
Hestamannafélag: Ljúfur

Sigurjón Bjarnason
Varaknapi – 60 ára
Starf: Skólastjóri
Hestamannafélag: Geysir

Jakob S. Sigurðsson
Liðsstjóri og þjálfari