Einkatímar með Antoni Páli

Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 10.desember nk. Kennt verður í Samskipahöllinni, hólfi 3.
Kennsla fer fram milli kl.9-17:30. Verð er 18.000kr fyrir fullorðna, innifalið er kennsla + reiðhallarleiga. Verð fyrir yngri flokka er 15.000kr. Anton Páll kemur næst að kenna mánudaginn 10.janúar 2026.
Skráning fer fram á abler.io. Hér er beinn hlekkur á skráningu:
Scroll to Top