Einkatímar hjá Róberti Petersen

Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti.

Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Kennsla hefst þriðjudaginn 25.febrúar og eru tímasetningar í boði milli kl.16-21. Kennt er í 40mín.

Kennslu lýkur 1.apríl, samtals 6 skipti. Verð er 77.500kr.

Skráning er opin á sportabler.com/shop/hfsprettur

Beinn hlekkur hér: https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzgxMDE=?

Scroll to Top