Einkatímar hjá Halldóri Guðjónssyni

Fræðslunefnd Spretts hefur fengið Halldór Guðjónsson í lið með okkur.

Halldór ætlar að vera með reiðkennslu annanhvern föstudag frá kl 9:00-14:00, kennt verður í 45.mín einkatímum. 6 skipti.

Fyrsti tíminn verður 17.jan. Kennt er í hólfi 3 í Samskipahöllinni

Verð fyrir hvern þátttakenda er 52.000kr

Skráning er opin til og með 15.jan í gegnum Sportfeng.

Fræðslunefnd Spretts

Halldór Guðjónsson
Scroll to Top