Einkatímar hjá Árný Oddbjörgu

Vinsælu einkatímarnir hjá Árný Oddbjörgu hefjast á ný 23.október.

Námskeiðið hefst 23.október og er kennt til 11.desember. Samtals 8 skipti.  

Kenndir eru 8 * 30mín tímar.  Kennt er í Samskipahöll. 

Reiðtímar í boði á milli kl.14:30-19:30. 

Verð fyrir fullorðinn er 69.000kr. Verð fyrir yngri flokka er 53.000kr.

Skráning fer fram á sportabler.com og opnar skráning mánudaginn 7.október kl.12:00.

Hér er beinn hlekkur á skráninguna í sportabler:

https://www.abler.io/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzQxMDQ=?

Scroll to Top